@islendingur Ég er 33 ára trans kona, leikjahönnuður, háskólakennari og mamma. Fíla loðfíla, borðspil, blekpenna og tölvuleiki.
Hef gefið út þrjá tölvuleiki (Triple Agent!, Out of the Loop og Sumer), lagað tvö gömul íslensk borðspil (Útvegs- og Hættuspilið), þýtt eitt spil (MicroMacro) og kennt þrjú ár í HR.
#Kynning #íslenska #íslendingar
#Kynning #íslenska #íslendingar
Ákvað að skella í instance sjálfur af Mastodon fyrir lífstílinn.. Er núna á fullu að stilla og tryggja að allt virki sem skyldi. #íslenska
@oligneisti ég segi akkúrat það sem þú notar undir þessum pósti hjá þér #íslenska með í, gerist ekki íslenskara en það er það nokkuð? =)
Hver er flottasta bókakápan í ár?
Er ekki svo mikið að tútta (?) á Íslensku. Meðal annars hef ég ekki "hitt" aðra sem nota íslensku fyrr en núna þegar ég gerði smá leit.
#Íslenska
Ef ykkur finnst þið sjá of mikið af efni á tungumálum sem þið skiljið ekki þá ættuð þið endilega að kíkja á Kjörstillingar > Annað og finna möguleikann "Sía tungumál".
Þar getið þið valið tungumál sem þið viljið sjá og þá munu hin sjálfkrafa hverfa. Ég er með hakað við ensku, öll norrænu tungumálin, þýsku og, í bjartsýniskasti, hollensku.
Hi! So I've been told making an introduction post is pretty standard here!
I'm Kai! I go by they/them pronouns!
I'm very into language learning and currently I'm mainly focusing on #Japanese / #日本語!Though I also dabble in #íslenska and #tokipona
Some other hobbies of mine include #cooking, playing the #violin, and programming (using #python)
#japanese #日本語 #íslenska #tokipona #cooking #violin #python #Introduction
Mörgum finnst sjálfgefna Mastodon appið ekki nógu gott.
Ég nota þess í stað Tusky. Það er bara til fyrir Android og einn af mörgum kostum þess er að þó þú getir sett það upp með Play Store þá er það líka í boð hjá F-Droid.
@fdroid@orgmastodon.technology sem er appbúð sem þið ættuð endilega að skoða ef ykkur langar að kafa dýpra í opinn og frjálsan hugbúnað sem njósnar ekki um ykkur.
`toot` python CLI forritið vill fá --language skilgreint með ISO 639-2 sem er þá annaðhvort "ice" eða "isl" fyrir #íslenska
Af þessum reikningi #ætla ég að #fylgja almennt öllum sem ég rekst á sem gera #tútt þar sem #íslenska er aðalmálið.
Einnig fólki sem ég sé að er íslenskt þó það tútti aðallega á ensku. Ég er með annan reikning til að fylgja þeim sem eru ekki íslendingar eða ekki hægt að segja til um það og tútta bara á ensku eða skandinavísku. Þannig að ekki móðgast þó þið fáið ekki #fylgjatilbaka frá þessum reikningi ef það á við um ykkur.
#fylgjatilbaka #íslenska #tútt #fylgja #ætla
Ég stakk upp á að fólk notaði #íslenska þegar það túttar á íslensku svo það væri auðveldara fyrir okkur að finna hvert annað á fílaforritinu. Hins vegar hef ég mikið til gleymt því sjálfur að nota það.
Ef þið túttið á íslensku þá fylgi ég ykkur. Ég get alltaf hætt að fylgja þeim sem ég gefst upp á seinna. #íslenska
Eins og það er vont að hlusta á óperusöng þá er líka mjög fyndið að horfa á óperusöngvara á mute. #íslenska