Looking at recipes for #vegetarian #lasagne and it feels like only one in every five or six uses bechamel. Ricotta might be easier but it seems like it's become the default and I *disapprove*.
Did not expect this to be something I felt strongly about but here we are 😂
Letilegur #laugardagur, svaf til tíu, beikon og egg í morgunmat, renndi yfir netið, fór í gufu og heitan pott í sundi, tengdamamma kom í kaffi og spjall, svo búðarferð og klukkan orðin hálf fimm. Svona eiga laugardagar að vera. Bráðum fer ég að skella í #Lasagne í kvöldmatinn og svo er bara sjónvarpsgláp og kósí í kvöld! #Ljúfalífið
#Ljúfalífið #Lasagne #laugardagur