Hver er flottasta bókakápan í ár?
Eru einhverjir fleiri bókanördar hérna búnir að liggja yfir Bókatíðindum? Fyrir hvaða bókum eruð þið spenntust? Ég er að vinna með Dáin heimsveldi eftir Steinar Braga, Farsótt eftir Kristínu Svövu, Saknaðarilm eftir Elísabetu Jökuls, Tól eftir Kristínu Eiríks, Máltöku á stríðstímum eftir Natöshu S og Skurn eftir Arndísi Lóu. Já, og svo auðvitað heildarsafn Sjóns. #bækur #bókatíðindi