Fínn leikur hjá þeim ensku í dag á #HM2022 - lítur vel út fyrir þá.
En við skulum samt ekki gleyma #mannréttindabrotum í #Katar, bæði í aðdraganda mótsins og svo líka frá degi til dags m.a. gegn samkynhneigðum.
#samkynhneigð #fótbolti #katar #mannréttindabrotum #HM2022
@KristjanHrannar @matti
Hægt að opna samt myllumerki, til dæmis #fótbolti
https://xn--lofll-1sat.is/web/timelines/tag/f%C3%B3tbolti
#Katar er ekki að spila vel á #HM2022. Geta þeirra í fótbolta virðist í takt við vangetu þeirra til að taka á mannréttindamálum. Það sama má svo auðvitað segja um Kína og Rússland sem bæði héldu Ólympíuleika og svo #HM í fótbolta (sem Rússar héldu) 2018.
#mannréttindi #fótbolti #HM #HM2022 #katar
@unnureggerts jebb, í tvennum tilgangi
- til að merkja tuðin (toots) fyrir leitina: áhugasamt fólk finnur áhugavert efni
- til að auðvelda fólki að filtera út tuð sem það er viðkvæmt fyrir: ég filtera t.d. út #fótbolti
ekkert algrím hér til að ýta efni að þér, allt handvirkt :)
@oligneisti Ég myndi vilja að allt sem tengist fótbolta væri með #fótbolti og #íþróttir svo væri gott að það væri eitt # fyrir HM í Qatar. Þá gæti ég mjútað öll þessi myllumerki. A.m.k. myndi ég vilja að allt íþróttatengt færi á bakvið CW merkt íþróttir.
#fótbolti Mjög mikilvægt að setja # og CW á alla fótboltaumfjöllun plís, takk