Hér með tilkynnist að ég hef ég hef fyrir nokkru síðan lagt vinnu við gem-pakkann iceland á hilluna en er að vinna í því að skipta virkninni upp í tvo gem-pakka.
Fyrsti hluti er kominn á Github á https://github.com/aldavigdis/kennitala-gem
Póstnúmera-virknina þarf helst að vinna uppá nýtt og hún veður komin inn á github á næstu vikum.
Ég hef ekki enn fært þetta inn á rubygems en leiðbeiningar up uppsetningu í gegn um Github eru í Readme-skjalinu.
Ég og frúin erum að skipuleggja hvernig leik við viljum byrja á, erum búin að ræða saman um 2D platformer, 2.5D exploration, 2D top down ofl ofl.
Ein af perlunum sem okkur datt í hug var "Ringworm" sem er flappy bird clone þar sem þú ert hringormur sem fer í gegnum "hringi"..
Ég held við þurfum á sálfræðing að halda fljótlega..
Búinn að fá mér sæti, með aukaskjáinn uppi við og nú skal vinna #Forritun #entrepreneur #LetsCode #WorkFromAnywhere
#forritun #entrepreneur #letscode #workfromanywhere