Af þessum reikningi #ætla ég að #fylgja almennt öllum sem ég rekst á sem gera #tútt þar sem #íslenska er aðalmálið.
Einnig fólki sem ég sé að er íslenskt þó það tútti aðallega á ensku. Ég er með annan reikning til að fylgja þeim sem eru ekki íslendingar eða ekki hægt að segja til um það og tútta bara á ensku eða skandinavísku. Þannig að ekki móðgast þó þið fáið ekki #fylgjatilbaka frá þessum reikningi ef það á við um ykkur.
#fylgjatilbaka #íslenska #tútt #fylgja #ætla