Ég er spes, ég veit það, ég er núna að horfa á heimildarmynd um stríðsljósmyndarann #McCullin þar sem farið er yfir ævi hans, ljósmyndir, stríð og sorg.
Þetta er um marga ljóta hluti sem hann hefur séð og ljósmyndað, en ég vil minna mig reglulega á hversu illt mannkynið getur verið, til þess að passa að ég verði það ekki.
#mccullin #ljosmyndun #strid #illska #verumgod