Axel Rafn :verified: · @axelrafn
69 followers · 293 posts · Server xn--lofll-1sat.is

Ég er spes, ég veit það, ég er núna að horfa á heimildarmynd um stríðsljósmyndarann þar sem farið er yfir ævi hans, ljósmyndir, stríð og sorg.

Þetta er um marga ljóta hluti sem hann hefur séð og ljósmyndað, en ég vil minna mig reglulega á hversu illt mannkynið getur verið, til þess að passa að ég verði það ekki.

#mccullin #ljosmyndun #strid #illska #verumgod

Last updated 2 years ago