Ég var ekki búinn að deila heimilismeðlimum með Loðfílnum, biðst forláts
Hér er
* Bjalla, frúin á heimilinu. Bröndótt, borðar vel og flæðir vel
* Teitur, bróðir Bjöllu. Kolsvartur, kelnasti kisi sem ég hef hitt.
* Lína, örverpið, yrjótt. Lítil og rosa sæt, en hún mun flaka þig eins og fisk ef þú ferð rangt að henni
Má ég kynna Sonju lestrarkisu sem á hverjum helgarmorgni bíður eftir því að ég setjist í stólinn minn til að lesa. Þessa dagana erum við að lesa The World We Make eftir N.K. Jemisin sem fjallar um New York ef New York væri lifandi vera. Við elskum #bækur sem fjalla um ævintýralega hliðarveruleika borga og við elskum Jemisin þannig að við erum helsáttar. #kettir #scifi #NewYork
#NewYork #scifi #kettir #bækur