Þessa daganna er ég að lesa bækur úr seríunni The Invisible Library eftir Genevieve Cogman. Ég sá hana líklega fyrst á Goodreads þegar @bjorn gaf henni dóm.
Ég er bara á bók tvö þannig að ég get ekki dæmt um heildina en eins og er þá er þetta ennþá skemmtilegt. Höfundurinn er undir áhrifum Terry Pratchett.
Rafbókin er á örfáa dollara hjá Amazon.
#bækur #fantasíubækur #kvenhöfundar