Siggi Bjarnason 🤠 · @siggib
259 followers · 489 posts · Server infosec.exchange

@islendingur Var búsettur í bandaríkjunum í 30 ár, flutti aftur til landsins fyrir tveim árum og bý nú í Garðabæ. Ég er einhleypur og bý einn. Starfa í tölvuöryggisgeiranum.

#askmeanything #islenska #islendingar #Icelanders #icelandic #kynning

Last updated 3 years ago

er kannski ekki bara eitthvað sem fólk gerir sjálft heldur líka ábending um notendur.

Birgir Baldursson @birgirbaldursson@kommentakerfid.iser þekktastur fyrir að vera trommari í hljómsveitum eins og Bless og SH Draumur, Unun og minna þekkri vanmetinni hljómsveit sem hét Heiða og heiðingjarnir (plús frægri popphljómsveit).

Biggi er líka einn af þeim sem voru áberandi í íslenska bloggheiminum.

#kynning #bloggarar

Last updated 3 years ago

Björn · @bjorn
141 followers · 71 posts · Server mendeddrum.org

pt 3.
Ég reyni að vera góður og mun nota myllumerki og jafnvel cv en það munu óhjákvæmilega detta inn ómerktir fótboltapóstar. Því ég er ég og ég án fótbolta er ekki ég.

#kynning

Last updated 3 years ago

Gummi · @Gummi
1 followers · 1 posts · Server mastodon.social

@islendingur Ég heiti Guðmundur. Bara hérna til að vera með. Nennti aldrei að tjá mig á Twitter og nenni mögulega engu hér heldur. Vinn í leikhúsi, hef áhuga á alls konar sem hægt er að nördast yfir.

#kynning

Last updated 3 years ago

Björn · @bjorn
130 followers · 67 posts · Server mendeddrum.org

þið þekkið mig líklega flest af fuglaforritinu þar sem ég hef hangið síðustu 14 árin. Ég er aðallega tölvunarfræðingur og dags daglega sé ég til þess að fyrirtæki geti sent og móttekið reikninga en ég held því yfirleitt frá samfélagsmiðlum.
Svo er ég líka hagfræðingur og fv afleiðusérfræðingur en ég held því líka í lágmarki
Sjá í bio hvaða myllumerki þið ættuð að blokka 😆

#kynning

Last updated 3 years ago

Fólk má endilega nota til að láta okkur vita hver þið eru. Ég er ekki endilega mannglöggur. Þið eruð ekki með sömu myndir og á gamla staðnum og margir heita mjög svipuðum eða bara sömu nöfnunum.

Þið megið líka nota fasta þráðinn hjá @islendingur til að kynna ykkur og finna fólk.

#kynning #IslMasto

Last updated 3 years ago

Icelandbob · @bobcluness
103 followers · 93 posts · Server mastodon.lol

so yeah, my name's Bob I'm Scottish and I've lived in Iceland for 15 years. I've done a whole bunch of stuff, from journalism, label and gig promotion, to club stuff.
Right now I'm a PhD candidate at the University of Iceland studying links between esotericism & accelerationism. I also work at Lucky Records - it's a damn cool place.
3 rules - no TERFs, no Nazis, no bad faith shit.
we're gonna get along fine!

#introduction #kynning #iceland #occult #esoteric

Last updated 3 years ago

Alda Vigdís :topspicy: · @alda
228 followers · 913 posts · Server topspicy.social

Hæ. Ég heiti Alda. Ég bý í Þýskalandi, hef yfirleitt starfsheitið forritari og er t.d. að vinna í að setja upp Bókatíðindin fyrir vef og prent í ár og hef áður unnið sem ráðgjafi og forritari hjá 1984, WordPress.com og Sameinuðu þjóðunum.

Ég hef gaman af því að taka Polaroid-myndir, elda vegan ketó mat, stunda hjólreiðar og byggja úr legó.

Ég er nokkuð óháð íslendingum hér og fylgi aðallega enskumælandi tölvunördum, fjöltyngdu fóllki, listafólki og hinsegin fólki.

#kynning

Last updated 3 years ago