Mér finnst það eitthvað svo skrítið með þessa #siesta sem er tekin hérna á Spáni sem veldur því að mörg veitingarhús í kring um okkur opna ekki fyrr en 20:00 og eru með opið fram yfir miðnætti.
Ég er hægt og rólega að læra það að sofa út á morgnanna sé bara allt í lagi þar sem ég vinn á íslenskum tíma, byrja að vinna 10:00 og er búinn 18:00. Sem hittir svo sem fínt á að kvöldmatur er upp úr 20:00 þá!
Sko, ég er að ná þessu!